| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Herra guð í himnasal

Bls.42-43


Tildrög

Talið að Jón biskup Þorkelsson Vídalín hafi ort vísuna þegar hann lagði á Kaldadal í síðustu ferð sinni. Ætlaði hann vestur að Staðastað til að flytja líkræðu yfir síra Þórði Jónssyni mági sínum. Komst hann með naumindum að sæluhúsinu og lést þar. Vísan hefur varðveist í munnlegri geymd og er auðvitað ekki öruggt að biskup hafi kveðið hana. Tekið úr umsögn útgefanda, Jóhanns Sveinssonar frá Flögu.

Skýringar

Einnig á Skagfirðingavef
Herra guð í himnasal
haltu mér við trúna.
Kvíði ég fyrir Kaldadal
kvelda tekur núna.