Jón Vídalín biskup | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Vídalín biskup 1666–1720

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jón Þorkelsson Vídalín (21. mars 1666 – 30. ágúst 1720) var biskup í Skálholti, lærdómsmaður, mikill prédikari og helsta latínuskáld sinnar tíðar.
Jón var sonur séra Þorkels Arngrímssonar, prests í Görðum á Álftanesi, sonarArngríms lærða, og konu hans Margrétar Þorsteinsdóttur. Hann tók sér snemma nafnið Vídalín eins og margir afkomendur Arngríms. Bræður hans voru þeir Þórður Þorkelsson Vídalín, skólameistari í Skálholti um tíma en síðan bóndi í Þórisdal í Lóni, og Arngrímur Vídalín skólameistari í Nakskov íDanmörku. Systir   MEIRA ↲

Jón Vídalín biskup höfundur

Lausavísur
Heiðarlegur hjörvagrér
Herra guð í himnasal
Lífið er í herrans hönd