Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hvort sem ég kom af heiðum

Heimild:Allsherjargoðinn bls.95
Flokkur:Eftirmæli

Skýringar

Höfundur orti kvæðið Vörðubrot þegar vinur hans Jóhann Jónsson frá Torfalæk dó og velur úr því þessa vísu í bókina Allsherjargoðinn. Hann minnist þar heimilis hjónanna Önnu Sigurðardóttur og Jóhanns en þau bjuggu í Smálöndunum í Reykjavík.
Hvort sem ég kom af heiðum
hrakinn og vegamóður
eða frá lífsgáskans leiðum
leikfús og viðræðugóður
gott var löngum að leita
liðs hjá manni sem vildi
heldur vera en heita
heill þegar reyna skyldi.