Sveinbjörn Beinteinsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sveinbjörn Beinteinsson 1924–1993

EITT LJÓÐ — 38 LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn fæddist í Grafardal norðan við Botnsheiði þann 4. júlí 1924, en var jafnan kenndur við Dragháls í sömu sveit, þar sem hann bjó lengst af. Hann var skáld gott, kvæða- og fræðimaður, og eftir hann liggja nokkrar ljóðabækur og kver, auk bókarinnar Bragfræði og háttatal, sem er undirstöðurit kvæðamanna. Hann var skógræktaráhugamaður náttúruunnandi. Sveinbjörn var stofnandi Ásatrúarfélagsins og var allsherjargoði þess allt til dánardags og varð heimsþekktur fyrir. Sveinbjörn lést þann 23.desember 1993.

Sveinbjörn Beinteinsson höfundur

Ljóð
Gyðjurímur ≈ 0
Lausavísur
Af því ljóðaletin mér
Banna fundi örlög öll
Bjartur dagur hægt og hljótt
Bóndinn fór í ferðavés
Bæði liggur braut og heim
Drauma skerða vöku völd
Dularmögn frá eldri öldum
Ef mig langar ljótt að gera
Ég el í rænu rúmi
Gamli vinur, gangsvip þinn
Gustur hvass um gáttir fer
Hnykkir á stöfum stuðlafars
Hún, sem þó af hreinni náð
Hvort sem ég kom af heiðum
Karlinn fór í ferðavés
Kata með kyndug læti
Krappur vandi að kveða greitt
Kvöldin voru lystileg
Lífið hefur hliðar tvær
Ljóð við sungum áður oft
Margt er geymt í glöðu ljósi
Meðan bleikur máni skín
Nóg af rökkri nóttin bar
Okkur bæði ljóðið leiddi
Skríða menn í harðför hjá
Sortnar flest því sigin er
Stefnt í voða virðist mér
Veðrahaminn hirða fljótt
Veit ég hæðinn syndasel
Veldur grandi glæpastrikið
Verður hvorki völt né ljót
Vorið léttum lófa strauk
Yfir haga fannafreðinn
Yfir stund og staði ber
Ýmsan vanda líður lund
Þótt ég færi vítt um veg
Þótt í vetur verði kalt
Þótt um löng og lokuð sund