Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sveinbjörn Beinteinsson 1924–1993

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn fæddist í Grafardal norðan við Botnsheiði þann 4. júlí 1924, en var jafnan kenndur við Dragháls í sömu sveit, þar sem hann bjó lengst af. Hann var skáld gott, kvæða- og fræðimaður, og eftir hann liggja nokkrar ljóðabækur og kver, auk bókarinnar Bragfræði og háttatal, sem er undirstöðurit kvæðamanna. Hann var skógræktaráhugamaður náttúruunnandi. Sveinbjörn var stofnandi Ásatrúarfélagsins og var allsherjargoði þess allt til dánardags og varð heimsþekktur fyrir. Sveinbjörn lést þann 23.desember 1993.

Sveinbjörn Beinteinsson höfundur

Lausavísur
Af því ljóðaletin mér
Bóndinn fór í ferðavés
Gustur hvass um gáttir fer
Hvort sem ég kom af heiðum
Kata með kyndug læti
Sortnar flest því sigin er
Verður hvorki völt né ljót
Yfir stund og staði ber