| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Tildrög

Stökurnar eru um hest, sem faðir Lárusar Guðmundssonar átti. Lárus er sennilega Borgfirðingur segir safnarinn, Sig.Halldórsson og setur vísnahöfund án föðurnafns: Eyjólfur                    frá Sveinatungu.
Grána að ríða gott ég met
gjarða fríðum héra
þeim með prýði lystugt lét
lundinn skíða að bera.

Þann sem Gota glæstan á
gæfu notum veldur
fleina snotur freyrinn sá
Ferjukoti heldur.

Spakur, fríður, sporheppinn
sprettum kvíðir eigi
vakur, þýður, viðfelldinn
var hinn prýðilegi.

Dvalins söng í dökkum múr
drösull göngu stífur
vala töngum traustur úr
tauma löngum þrífur.