Jóhann Eyjólfsson Sveinatungu í Norðurárdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jóhann Eyjólfsson Sveinatungu í Norðurárdal 1862–1952

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Eyjólfur Jóhanneson og Helga Guðmundsdóttir bús. á í Sveinatungu. Bóndi í Sveinatungu 1889-1915, í Brautarholti á Kjalarnesi 1915-1923, síðan í Reykjavík. Þingmaður Mýramanna 1914-1916. Byggði fyrsta steinsteypta hús í sveit á Íslandi í Sveinatungu 1895. (Borgf. æviskrár V, bls. 153.)

Jóhann Eyjólfsson Sveinatungu í Norðurárdal höfundur

Lausavísa
Grána að ríða gott ég met