| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þó Blöndudalur blautur sé

Skýringar

Lbs. 671 fol. Fyrirsögn á stöku blaði:

Sveitavísur
eftir Guðmund Einarsson
fyrrum sýsluskrifara í Húnaþing og skáld gott

1. Illviðrin á argri strönd

2. Ríkir menn í Refasveit
ragir eru að búa
hún vill ekki finnast feit
fyrir hópinn kúa.

3. Laxárdalur landi á 
lýður skal ei prísa
. . .
4. Langidalur grasi grær

5. Svartárdalur sýnist mér

6. Þó Blöndudalur blautur sé

7. Svínadalur elur ær

8. Kólkumýrar kennir þjóð

9. Tún   MEIRA ↲
Þó Blöndudalur blautur sé
bændur safna auði
eiga líka allmargt fé
og afar stóra sauði.