Guðmundur Einarsson sýsluskrifari Ytri-Ey á Skagaströnd | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari Ytri-Ey á Skagaströnd 1823–1865

ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Guðmundur Einarsson var fæddur á Starrastöðum á Fremribyggð, sýsluskrifari á Ytri-Ey á Skagaströnd og á Geitaskarði í Langadal. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 138-139; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 251-258; Dægradvöl, bls. 88; Dr. Valtýr - Ævisaga, bls. 6-10; Eimreiðin 1908, bls. 180-224). Foreldrar: Einar Bjarnason fræðimaður á Mælifelli á Fremribyggð og barnsmóðir hans Bergljót Jónsdóttir húsfreyja í Sólheimum í Blönduhlíð. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 340; Mannaferðir og fornar slóðir, bls. 251-252; Dr. Valtýr - Ævisaga, bls. 7; Eimreiðin 1908, bls. 181-182; Rímnatal II, bls. 34).

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari Ytri-Ey á Skagaströnd höfundur

Lausavísur
Á Geitaskarði var glaumur hár
Bráðum fara seggir á sveim
Gleður lýði gróin hlíð
Illviðris á argri Strönd
Kalda vatnið kemur mér upp
Langidalur grasi grær
Laxárdalur er lastasveit
Miðfjörður er mikil sveit
Ríkir menn á Refasveit
Svartárdalur sýnist mér
Uppi situr ugla grá
Víða fara seggir á sveim
Víðidalur er valin sveit
Víðidalur er vegleg sveit
Þing er haldin hefðarsveit
Þó Blöndudalur blautur sé
Þó Hrútafjörður harður sé
Öllu þessu er illa varið