Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Matarástin mín er heit

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Þakkað fyrir afburðagóðan mat.
Matarástin mín er heit
þó marki nýja línu.
Strandalömbin stór og feit
standa fyrir sínu.

Héðan fer ei hungrað lið,
heillar flokkur natinn.
Ástarþakkir eigið þið
öll hér fyrir matinn.