Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra


Hagyrðingamót

Tegund: Tímarit eða dagblað

Um heimildina

Árleg hagyrðingamót, sem einnig voru nefnd Bragaþing hófust á Skagaströnd 1989, síðan komu Hveravellir 1990, Laugar í Dölum 1991 en þegar kom að mótinu í Skúlagarði 1992 þá birtist þar systursonur Jóa í Stapa, Guðmundur Ingi kennari frá Dalvík og hafði yfir prentsmiðju að ráða. Hann gaf síðan út vísurnar frá Bragaþingunum. Fyrstu þrjú mótin voru í A5 hefti með rauðri kápu, en síðan kom mótin í sérheftum nema Laugaland 1999, en því fylgdu ferðavísurnar frá Seyðisfirði 1998. Síðasta heftinu var ritstýrt af Ragnari Böðvarssyni og því voru mótin á Hólmavík 2006, Smyrlabjörgum 2008 og Efri-Vík 2009, en upptökuspólur frá Blönduósi 2007 fundust ekki þegar til átti að taka.


Ljóð eftir þessari heimild


Vísur eftir þessari heimild