| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Nikulás langi

Bls.I bls 527-8

Skýringar

Einhverju sinni þegar Fúsi var við Álftaneskirkju komst hann að því, að presturinn var beðinn að taka fólk til bænar og hafði látið miða með nöfnum þess innan í handbókina. Þar eð Fúsi sat rétt við altarið náði hann miðanum á meðan prestur sneri sér fram og tónaði, en stakk öðrum miða með þessum hendingum á aftur inn í handbókina: 

Versið og sagan birtist í Frjálsri þjóð 25.04.1968
Nikulás langi
með hund í fangi;
Halldór krakur,
baulubakur;
Valgerður flæða,
Lambastaða-læða;
Imba pula,
Valka gula,
Kristín skita
sem allt vildi vita;
Gunna pysja,
tíkin Ysja
og Krunki.