Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi 1648–1728

TVÖ LJÓÐ — FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Vigfús Jónsson frá Leirulæk á Mýrum, f. um 1648, d. 1728, er kunnastur undir nafn inu Leirulækjar-Fúsi. Hann var sonur séra Jóns Ormssonar að Kvennabrekku, og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Kom snemma.í Ijós, aS hann var vel viti borinn, gæddur ótvíræðri skáldgáfu, en illorður og hrekkjóttur. Fjölkunnugur var hann talinn, og ganga af honum margar sögur, sem víða má finna í þjóðsagnaritum.

Vigfús Jónsson - Leirulækjar-Fúsi höfundur

Ljóð
Fyrir hjónaskál ≈ 1700
Útfararminning ≈ 1725
Lausavísur
Bjarnafjörður er sudda sveit
Bjarnarfjörður er suddasveit
Brúðhjónabollinn
Brúðhjónunum óska eg
Ég óska þess af öllu hjarta
Hæstu heimsgleði hafa mátt
Lykta ég þannig ljóðaspil
Nikulás langi
Nú er stráki kominn á kjól
Ræmist barki réna hljóð
Sigurður dauður datt í sjó
Vertu aldrei óhlæjandi á ævi þinni
Ykkur er skylt ég óski góðs
Þú sem að gafst oss þessa skál