Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Herra Árni hugarrór

Heimild:Húnvetningasaga bls.II bls. 346
Flokkur:Samstæður

Skýringar

1787 Þá andaðist Árni biskup Þórarinsson hinn 5ta júlí og varð hann sumum mönnum lítt harmdauður, þótt vel væri hann lærður og hreinskiptinn, því ærið var hann bráðlyndi hans og stundum heldur ógætinn í orðum.
Herra Árni hugarrór
Hólabiskup deyja fór.
Enti hann með sómasið
sitt ákvarðað ævimið.

Hann var maður hreinlyndur
hjartaprúður, raungóður,
vitur, lærður, vel liðinn,
vina hollur, trúrækinn.