Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Oddsson Hjaltalín prestur 1749–1835

EITT LJÓÐ — TUTTUGU LAUSAVÍSUR
Prestur að Hálsi í Hamarsfirði, Múl. 1777-1780, á Kálfafelli í Fljótshverfi, Skaft. 1780-1783, í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. 1783-1786, Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Borg. 1786-1811 og síðast á Breiðabólsstað á Skógarströnd, Snæf. 1811-1834.

Jón Oddsson Hjaltalín prestur höfundur

Ljóð
Vísur Hjaltalíns prests um árferði 1831 ≈ 1825
Lausavísur
Banaraunin reifði prest
Besti vetur sveitti síst
Biskup nýr er skenktur skýr
Blóma fjáða blessuð náð
Bæir fenntu fénað deyddi
Eins Halldóra Eiríksdóttir er að blunda
Fáskrúðs annar firði í
Hann var maður hreinlyndur
Haustveðrátta hefur góð
Herra Árni hugarrór
Heyskap meðal máta í
Hölda þorri hryggðist: orri Hárs kvað félli
Júní tólfta él gaf nyrðra jarðar breiðum
Maður og kona í meiðslum lón
Nýting versta vítt um bý
Undra vetur öldin þáði
Út á salinn ufsa fór
Veður stirt um vordaga
Þó dómkirkjan sé fúin frekt
Þrjá um nírætt dáðadöra daga enti