| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hræsvelgs andi ei gefur grið

Bls.137


Tildrög

Í Sögu Snbj. segir:
Þá var það eitt sinn í suðvestanveðri miklu, að við sigldum úr Breiðaflóa og norður fyrir Strandir, því að enga firði var mögulegt að taka fyrir kafroki, sem í þeim var. Vildu hásetar þá fá nýjar vísur til að kveða og urðu þær þrjár:
1. Hræsvelgs andi . . .

2. Í svona vindi er byljótt bátum,
brakar í tindum fjarri,
rokið þindarlausum látum
lýði blindar nærri.

3. Alda brestur, fram svo flæðir,
froðu í kesti setur;
strengja hestur áfram æðir
eins og mest hann getur.
Síðasta vísan er einnig á Vísnavef Skagfirðinga
Hræsvelgs andi ei gefur grið
gautum brands ólinu;
sigla á Strandir verðum við
voða andhvelinu.