Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey 1854–1938

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Snæbjörn var fæddur í Hergilsey á Breiðafirði og alinn þar upp. Foreldrar hans vou Kristján Jónsson og kona hans, Ingibjörg Andrésdóttir. Snæbjörn var bóndi í Svefneyjum 1878-1895 og síðan í Hergilsey. Kona hans var Guðrún Hafliðadóttir úr Svefneyjum. Snæbjörn var hreppstjóri og amtsráðsmaður og annálaður sjósóknari, talinn einhver besti formaður við Breiðafjörð eftir Hafliða tengdaföður sinn. (Sjá Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. 2. útgáfa. Akureyri 1958).

Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey höfundur

Lausavísur
Ég hef reynt í éljum nauða
Fingramjalla foldirnar
Hræsvelgs andi ei gefur grið
Í svona vindi er byljótt bátum