| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Komdu nú sæll Kristján vert


Tildrög

Höfundur fór eitt sinn út á Blönduós á sunnudegi og voru búðir lokaðar. Hann fór þá til Kristjáns „verts“ og heilsaði honum með þessari stöku.

Skýringar

Vísan svo skýrð í Vísnasafni Sig. Halld.: Finnbogi var bróðir Péturs bónda á Stóru-Borg og Björns er lengi bjó í Hnausum. Eitt sinn kom Finnbogi til Blönduóss á sunnudegi og voru búðir lokaðar. Hann fór til Kristjáns „verts“ og heilsaði honum með stökunni.
Komdu nú sæll Kristján vert
ég kem hérna með tösku.
Ég man þú varst, en ef þú ert,
þá útvegaðu á flösku.