Finnbogi Kristófersson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Finnbogi Kristófersson 1849–1909

EIN LAUSAVÍSA
Bróðir Péturs á Stóruborg. Var á Stórafjalli, Stafholtssókn, Mýr. 1860. Vinnumaður í Galtarholti í Borgarhreppi, Jarðlangsstöðum, lausamaður á Beigalda og Ölvaldsstöðum. Silfursmiður. Ókvæntur og barnlaus. Íslendingabók

Finnbogi Kristófersson höfundur

Lausavísa
Komdu nú sæll Kristján vert