| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Teigað hefur þorstlát þjóð


Um heimild

bls. 193 auk Vísnasafns Sigurðar Halldórssonar í Héraðsskjalasafni A-Hún Blönduósi. Af vetrarþinginu 1941


Tildrög

Þegar Jóhannes úr Kötlum varamaður Einars Olgeirsonar á þingi tók á stríðsárunum  þátt í umræðum um þegnskylduvinnu og nefndi taxtakaup þá orti Bj.Ásg. vísuna Teigað hefur þorstlát þjóð og Jóhs. svaraði: Taxtakaupið tíðum brást
Teygað hefur þorstlát þjóð
af þínu boðnarstaupi.
Orti þú samt öll þín ljóð
undir taxtakaupi.

Taxtakaupið tíðum brást
tregu ljóðsins barni.
En ef það skyldi eitt sinn fást
yrði ég þægur, Bjarni. Jóhs. úr Kötlum