Bjarni Ásgeirsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Ásgeirsson 1877–1964

SJÖ LAUSAVÍSUR
Bjarni var fæddur í Knarrarnesi á Mýrum, sonur hjónanna Ásgeirs Bjarnasonar og Ragnheiðar Helgadóttur. Bjarni lauk prófi frá Verzlunarskóla Íslands 1910 og varð búfræðingur frá Hvanneyri 1913. Hann var bóndi í Knarrarnesi 1915–1921 og á Reykjum í Mosfellssveit 1921–1951. Bjarni var alþingismaður Mýramanna 1928–1951 og landbúnaðarráðherra 1947–1949. Hann var sendiherra Íslands í Noregi 1951 til æviloka. (Sjá Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár VI, bls. 56)

Bjarni Ásgeirsson höfundur

Lausavísur
Hefurðu séð þrjótinn þann
Ottesen er ekki um raup
Skúli yrði alþjóð hjá
Teigað hefur þorstlát þjóð
Teygað hefir þorstlát þjóð
Þar sem einn á öðrum lifir
Þegar komið var hér verst