| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mér er um og ó um Ljót

Bls.17
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Arnór Sigurjónsson segir:Hins vegar eru til heimildir um það, að annar virktavinur Páls, séra Björn í Laufási, sem reyndar mun hafa ort vísurnar um Bjúgnefinn, lagði sig fram til að fá Pál(Ólafsson skáld sem vildi koma Arnljóti á þing í sinn stað) ofan af þessari ráðabreytni. Hann skrifaði Páli bréf, sem enn er til, um þetta efni, er þar reyndar hóflegri í dómum sínum um Arnljót en hann var oft annars, viðurkennir hann sem gáfaðan mann, eins og almennt sé talið, og bætir svo við: „En svo segja nú aðrir:
Mér er um og ó um Ljót,
ég ætla hann vera dreng og þrjót,
í honum bæði gull og grjót,
er getur unnið mein og bót.„
Með þessu hygg ég, að hann hafi fest vísu þessa fyrst á blað, og sé hann höfundur hennar.
Arnór Sigurjónsson í Andvara 1968
Mér er um og ó um Ljót,
ég ætla ´ann bæði dreng og þrjót,
í honum er gull og grjót,
hann getur unnið mein og bót.