Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Halldórsson Laufási 1823–1882

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Skarði í Dalsmynni í Suður Þingeyjarsýslu 14. nóvember 1823. Björn varð stúdent frá Bessastöðum 1844 og lauk prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1850. Hann varð aðstoðarprestur séra Gunnars Gunnarssonar í Laufási 1852 og þegar Gunnar andaðist árið eftir tók hann við prestakallinu og hélt til æviloka en hann dó 19. desember 1882.

Björn Halldórsson Laufási höfundur

Lausavísur
Jónas dó og andaðist
Þorri kaldur þeytir snjá