Björn Halldórsson Laufási | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Halldórsson Laufási 1823–1882

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Skarði í Dalsmynni í Suður Þingeyjarsýslu 14. nóvember 1823. Björn varð stúdent frá Bessastöðum 1844 og lauk prófi frá Prestaskólanum í Reykjavík 1850. Hann varð aðstoðarprestur séra Gunnars Gunnarssonar í Laufási 1852 og þegar Gunnar andaðist árið eftir tók hann við prestakallinu og hélt til æviloka en hann dó 19. desember 1882.

Björn Halldórsson Laufási höfundur

Lausavísur
Guðrún í Hringsdal guðhrædd er
Jónas dó og andaðist
Mér er um og ó um Ljót
Þorri kaldur þeytir snjá