Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Loksins sé ég ljóma þinn

Fyrsta ljóðlína:Loksins sé ég ljóma þinn
Heimild:Hvítir veggir bls.43
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Loksins sé ég ljóma þinn
og litlu grænu spor
finnurðu ekki fögnuð minn
feimna, ljósa vor?
2.
Komdu og vektu vallarblóm
vötnin silfurblá
kveiktu í lofti klukknahljóm
kalla úr moldu strá.
3.
Allri heimsins fuglafjöld
fagna undurhljótt
vertu hjá mér eina öld
unga, bjarta nótt.