Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigrún Haraldsdóttir f. 1953

FIMM LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fædd á Blönduósi, tölvari í Reykjavík. (Ormsætt I, bls. 146). Foreldrar: Haraldur Karlsson bóndi í Litladal í Svínavatnshreppi, síðar húsasmíðameistari í Reykjavík, og kona hans Elín Ólafsdóttir. (Ormsætt I, bls. 144–148).

Sigrún Haraldsdóttir höfundur

Ljóð
Af fésbók 28.6.13 ≈ 2000
Liðið er sumar ≈ 2000
Loksins sé ég ljóma þinn ≈ 2000
Nú lægir vind ≈ 2000
Tinnuríma ≈ 2000
Lausavísur
Á mínum leiðum margt eitt sé
Bára á fleti tiplar tær
Daggarinnar dofnar glit
Fólk hefur leitað um firði og kjálka
Okkur hrellir kuldakast
Skýjahula gríðargrá
Úti bíður ævintýr
Öldufaldur tognar tær