Í bjarkasal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Í bjarkasal

Fyrsta ljóðlína:Við, sem ungir undum stundum
Heimild:Hnökrar.
bls.34
Viðm.ártal:≈ 1950
Við, sem ungir undum stundum
inni í þessum bjarkasal
og með horskum hrundum fundum
hjartans gleði – og nesti í mal
hlýddum frjáls í fögrum lundum
á fljótsins nið og laufsins hjal.


Athugagreinar

Gert í Vaglaskógi 1955