Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum 1907–1977

EITT LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hranastöðum í Eyjafirði. Foreldrar Pétur Ólafsson og Þórey Ólafsdóttir. Kennari og ritstjóri Íslendings á Akureyri lengst af frá 1937-1965. Hagyrðingur ágætur og vísnasjór. Sendi frá sér ljóðabókina Hnökrar, ljóð og stökur 1955. (Kennaratal I, bls. 255 og IV, bls. 205.)

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum höfundur

Ljóð
Í bjarkasal ≈ 1950
Lausavísur
Af lygi og róg er næsta nógur forði
Er lygin um loftið flýgur
Kom með bros á björtum hvarmi
Stödd er þjóð í stiga hám
Það að yrkja er þjóðargaman
Ærið lengi um lífsskeið þitt

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum og Rósberg G. Snædal höfundar

Lausavísur
Lítið fékk hann að láni
Stúkuandi er eins og fjand