Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) 1908–1958

EITT LJÓÐ — ELLEFU LAUSAVÍSUR
Steinn Steinarr hét réttu nafni Aðalsteinn Kristmundsson. Hann var fæddur á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Ljóð hans voru frumbirt í þessum bókum:
  • 1934 Rauður loginn brann
  • 1937 Ljóð
  • 1940 Spor í sandi
  • 1942 Ferð án fyrirheits
  • 1943 Tindátarnir
  • 1948 Tíminn og vatnið
  • 2000 Halla

Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson) höfundur

Ljóð
Mannkynssaga fyrir byrjendur ≈ 1975
Lausavísur
Alltaf finnst mér eitthvað hlýtt
Bragaföngin burtu sett
Ekki mun þitt orðagjálfur
Enginn veit um eldinn
Fast við kletta freyðir sær
Fellur ofan fjúk og snær
Hnígur nótt á hæð og dal
Kvenmannslaus í kuldatrekki
Margt er það sem miður fer
Sjúkum búki í svölum þey
Þó ég meini þetta og hitt