Trausti Árnason Reykdal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Trausti Árnason Reykdal 1888–1964

SJÖ LAUSAVÍSUR
bóndi Syðra-Krossanesi í Glæsibæjarhreppi. Með foreldrum á Mýlaugsstöðum og í Hólkoti í Reykjadal 1888-91, m/móður í Tumsu, orðinn einn á Hólmavaði 92-00, léttadrengur Syðra-Fjalli 1901. Fiskimatsmaður á Hvalnesi Hvammssókn Skag. 1930 Ísl.bók.

Trausti Árnason Reykdal höfundur

Lausavísur
Bæði annars heims og hér
Ég hef labbað langan veg
Herra færðu helgan frið
Hér við Laxár hörpuslátt
Lítið gróður hefir hjarnað
Þagnaði kórinn, þrengdist skórinn
Þýtur í stráum þeyrinn hljótt