Guðrún Valgerður Gísladóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðrún Valgerður Gísladóttir 1923–2011

EITT LJÓÐ
Var í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skag. 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf í Reykjavík. Ísl.bók. Faðir hennar, Gísli Jón Gíslason, var snjall hagyrðingur, bjó í Hjaltastaðahvammi en sonur GVG var leikarinn snjalli, Gísli Rúnar Jónsson f. 1953. Guðrún Valgerður gaf út ljóðabókina, Ég syng þér ljóð Rv. 1985

Guðrún Valgerður Gísladóttir höfundur

Ljóð
Ég syng þér ljóð ≈ 0