Sigríður Björnsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigríður Björnsdóttir 1891–1975

TVÖ LJÓÐ
Húsfreyja á Hesti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og borgarfulltrúi, síðast bús. í Reykjavík. Sigríður lauk kennaraprófi, stundaði farkennslu í Blönduhlíð 1908-1912 og kenndi við Landakotsskóla 1912-1913. Hún giftist haustið 1913 séra Eiríki Valdimar Albertssyni guðfræðinema frá Torfmýri í Blönduhlíð, síðar presti á Hesti í Borgarfirði. Þau 27 ár sem Sigríður var prestskona og húsfreyja að Hesti var hún lengst af prófdómari við skóla í þremur hreppum. Þegar hún flutti til Reykjavíkur hóf hún kennslu bæði á Vífilsstöðum og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur en lengst af á Landsspítalanum þar sem hún kenndi veikum börnum í 24 ár. (Íslendingabók og Ár og dagur í víngarði Drottins)

Sigríður Björnsdóttir höfundur

Ljóð
Fögnuður ≈ 1950
Vordagar ≈ 1975