Ingibjörg Benediktsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingibjörg Benediktsdóttir 1885–1853

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Ingibjörg er fædd 11. ágúst 1885 dóttir Ástu Þorleifsdóttur 1851-1934 og Benedikts Sigmundssonar f. 1842. Búsett á Ósi í Hofssókn í Mt 1910 Ingibjörg var kennslukona við Kvennaskólann Blönduósi 1910-1912, bjó á Akureyri 1930 en komin til Reykjavíkur 1945. Kennari og skáld.

Ingibjörg Benediktsdóttir höfundur

Ljóð
60 ára minni Kvennaskóla Húnvetninga ≈ 1925
Lausavísa
Eg flugeldunum áður unni mest