Sigurður Pálsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Pálsson f. 1948

EITT LJÓÐ
Fæddur 30. júlí 1948 á Skinnastað. Gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1975 og nú (2017) eru ljóðabækur hans orðnar sextán. Sú nýjasta heitir Ljóð muna rödd. Hann hefur einnig samið leikrit og gefið út minningabækur og sinnt mikilsverðum þýðingum úr frönsku. Sigurður er menntaður í leikhúsfræðum og bókmenntum frá Sorbonne háskóla í París og hefur kennt við Leiklistarskóla Íslands en síðustu ár hefur hann kennt ritlist við Háskóla Íslands. Sigurði hafa hlotnast margvíslegar viðurkenningar fyrir ritstörf sín, bæði hérlendis og í Frakklandi.

Sigurður Pálsson höfundur

Ljóð
Höfundur Vatnsdælu ≈ 1225