Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hermann Guðmundsson í Bæ 1914–1980

TVÖ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Hermann fæddist að Bæ á Selsströnd í Steingrímsfirði. Hann var íþróttakennari með próf frá Laugarvatni og stundaði ýmsa atvinnu. Hann starfaði lengst sem verkstjóri í Sjóklæðagerðinni Max og gegndi því starfi til dauðadags.

Hermann Guðmundsson í Bæ höfundur

Ljóð
Vorljóð ≈ 1925
Ökuþór ≈ 1975
Lausavísur
Kunni þjóðin stuðla stáls
Vetur falda víst mun fjörð