Ingvi Sveinn Guðnason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingvi Sveinn Guðnason 1914–1991

EITT LJÓÐ — ÁTJÁN LAUSAVÍSUR
Ingvi Sveinn var elstur fjögurra bræðra, fæddur í Bólstaðarhlíð, en foreldrar þeirra fluttu upp að Kárahlíð 1918 og bjuggu á fleiri jörðum þar á dalnum, síðast í Hvammi en fluttu út á Skagaströnd 1949. Í minningarorðum um Ingva segir:
Ingvi lifði lífi sínu alla tíð á einfaldan og   MEIRA ↲

Ingvi Sveinn Guðnason höfundur

Ljóð
Veiðivísur ≈ 1975
Lausavísur
Allri haltu andans ró
Bezt er að halda í horfi rétt
Eftirmæli færðu fínt
Fram í háum fjallasal
Gatan varð mér grýtt og hál
Góða vor með blóm í barmi
Hér í heimi boðs og banna
Oft hefur mér í búið bæst
Snjó eru þakin fögur fjöll
Tíminn breytir böli í grín
Veðurblíðan varir enn
Vorið gefur veikum þrótt
Vors þó höndin vinarhlý
Þegar hvergi virðist vætt
Þeir sem laga varast vönd
Þorri karlinn þeytir snjá
Þó að vetrarveðrin hörð
Ævin verður eintómt bags