Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Halldórsson 1931–2013

FJÖGUR LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Gísli Halldórsson var bóndi í Króki í Gaulverjabæjarhreppi þar sem hann var fæddur. Hann hefur þýtt talsvert af ljóðum úr íslensku á Esperanto og einnig snúið ljóðum úr Esperanto á íslensku.

Gísli Halldórsson höfundur

Ljóð
Sjálfsævisaga kúadillunnar ≈ 1975
Lausavísur
Gerðishamra góða mynd
Hér við loksins fundum frið