Sigvaldi Jóhannesson Enniskoti í Víðidal, Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigvaldi Jóhannesson Enniskoti í Víðidal, Hún. 1899–1980

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hrappsstöðum í Víðidal, bóndi í Enniskoti í Víðidal. (Húnvetningaljóð, bls. 337-338). Foreldrar: Jóhannes Bjarnason bóndi í Enniskoti og kona hans Sigurlaug Helga Sveinsdóttir. (Skagfirzkar æviskrár 1850-1890, IV, bls. 320).

Sigvaldi Jóhannesson Enniskoti í Víðidal, Hún. höfundur

Ljóð
Vordagur ≈ 1950
Lausavísur
Eg mun ganga ævistig
Vetur langri lét af stjórn
Vorið heita færir fet