Jakob Aþanasíusson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jakob Aþanasíusson 1826–1915

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Bæ í Hrútafirði, Hún. Bóndi á Uppsölum í Arnarfirði 7 ár, í Tungumúla 16 ár og Gerði á Barðaströnd í 22 ár. Síðast í Reykjavík. Fékkst við lækningar og tók á móti mörgum börnum, skáldmæltur og fræðimaður. Þorsteinn Erlingsson skráði eftir honum sagnir sem gefnar voru út 1933 undir heitinu Sagnir Jakobs gamla. (Sagnir Jakobs gamla, bls. 3-5.)

Jakob Aþanasíusson höfundur

Lausavísa
Hylur gæran sauðarsvarta

Jakob Aþanasíusson og sr. Guðlaugur Guðmundsson höfundar

Lausavísa
Þar sem dökkleit þrenning býr