Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda 1859–1933

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur á Írafelli í Kjós. Fór til Ameríku 1893 og bjó í Winnipeg og í Pembina í Norður-Dakoda. Hann gef út úrval ljóða sinna. Notaði höfundarnafið Þoskabítur. Íslenskt skáldatal II, bls. 88.

Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda höfundur

Lausavísur
Eg þrái allt og ekkert
Foringinn snjall í fríða dalnum
Hann var léttur heims á vog
Ungur fórstu út í heim
Þá er leistu á leiki manna
Þegar hógværð hrokann vinnur
Þorskabít er ærin æra