Árni Jónsson frá Múla | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson frá Múla 1891–1947

EIN LAUSAVÍSA
Árni fæddist á Reykjum í Reykjahverfi 24. ágúst 1891. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, alþingismaður í Múla, og kona hans, Valgerður Jónsdóttir. Jónssonar, þjóðf.m. á Lundarbrekku. Eiginkona Árna var Ragnheiður Jónasdóttir og eignuðust þau sex börn, þrjár dætur og þrjá syni. Jón var Þingmaður Norð-Mýlinga á árunum 1923–1927 og 1937–1942. Gaf út bókina Gerviljóð, stríðsgróðaútgáfu, árið 1946. Árni dó 2. apríl 1947 (Sjá einkum; Alþingismannatal, bls. 42.)

Árni Jónsson frá Múla höfundur

Lausavísa
Sýndu af þér rausn og rögg