Jón Guðmundsson Hólmakoti | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Guðmundsson Hólmakoti 1901–1957

EITT LJÓÐ
Jón Guðmundsson f. 2. jan. 1901 lést 28. júlí 1957. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson bóndi á Svarfhóli í Hraunhreppi og kona hans Katrín María Jónsdóttir. Jón missti föður sinn vorið 1906 ólst eftir það upp á vegum móður sinnar stjúpa. Snemma fór hann vinna almenna vinnum fyrst sem verkamaður í Borgarnesi en síðan sem vinnumaður á ýmsum stöðum um tólf ára skeið. Úr því stundaði hann löngum vegavinnu og var hún líf hans og yndi á meðan heilsan entist.
Snemma mun hæfni Jóns til ljóðagerðar hafa komið í ljós. Fyrst og fremst varð   MEIRA ↲

Jón Guðmundsson Hólmakoti höfundur

Ljóð
Bærinn á eyrinni ≈ 1950