Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hallgrímur Pétursson 1614–1674

EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Hallgrímur hefur verið talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd en komið barnungur að Hólum þar sem faðir hans var hringjari. Hann fór ungur utan og var um tíma lærlingur hjá járnsmið í Kaupmannahöfn. Ekki festist hann þó í þeirri iðn heldur hóf nám í Vorrar frúar skóla þar í borginni og var þar kominn fast að lokaprófi þegar honum var falið að hressa upp á kristindóminn hjá því fólki sem Tyrkir höfðu hertekið á Íslandi en nú hafði verið keypt úr ánauð úr Barbaríinu. Meðal þess var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum og felldu   MEIRA ↲

Hallgrímur Pétursson höfundur

Lausavísur
Athugagjarn og orðvar sért
Ákvörðun mín og mæld er stund
Bæjarstrokan burtu fór
Kuldinn bítur kinnar manns
Langt og erfitt leitt og slæmt
Lofað hef ég að láta í T
Minn er baukur mæta þing
Sefur vaknar sér við snýr
Tóbakið hreint
Tæra vín og tóbaksmauk