Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bæjarstrokan burtu fór

Skýringar

Höf. heimildar, ÞTóm: „Um barnsgrát er orðtakið að beygja vírinn. Margir hafa kunnað vísu sem sr. Hallgrímur átti að hafa ort á barnsaldri. Fóstra hans tilkvödd brá sér bæjarleið, skildi hann einan eftir og óttaði með mannýgri kú ef hann rótaði sér úr bæ. . . .
Sumir kunnu aðra hendingu vísunnar svo  „og bældi fírinn,“ þ.e. faldi eld í hlóðum.“
Bæjarstrokan burtu fór
ég beygði vírinn.
Hún laug því til að kæmi kýrin
klók er hún sem fjalladýrin.