Guðmundur Jónsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Jónsson 1735–1791

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Guðmundur var sonur Jóns Árnasonar (1735–1791) bónda á Eiðsstöðum og Þröm í Blöndudal. Óvíst er um móðerni hans; Hugsanlega Agnes Guðmundsdóttir (1737–1785) en er ekki alveg víst.. 
   Guðmundur bjó í Vatnshlíð 1796–1798, í Ytra-Tungukoti 1798–1802, Illugastöðum í Engihlíðarhreppi 1802–1806, Þröm í Blöndudal 1806–
1812 og er eftir það ráðsmaður einhver ár á Ytri-Löngumýri þar til hann flytur að Köldukinn. Guðmundur varí Köldukinn frá því um það bil 1819 og kvæntist síðan ekkjunni þar, Þórunni Kráksdóttur. Þau búa í Köldukinn fram til 1834 en virðast slíta samvistir eftir það og fara í húsmennsku eða vinnumennsku. Guðmundur dó 1842.

Guðmundur Jónsson höfundur

Ljóð
Friðrikskveðja ≈ 0
Lausavísur
Japa þýða lauta laut
Vafurs hlýra grunda grund