Gunnar Rögnvaldsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gunnar Rögnvaldsson f. 1967

EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR

Gunnar Rögnvaldsson er fæddur 3. október 1967 á Hrauni á Skaga og ólst þar upp fram á fullorðinsár. Foreldrar: Rögnvaldur Steinsson fæddur 3. október 1918 á Hrauni. dáinn 16.október 2013, og kona hans, Guðlaug Jóhannsdóttir, fædd. 29.apríl 1936 í Saurbæ í Lýtingsstaðahreppi. Gunnar var búsettur í Danmörku 1987–1989, Hólum í Hjaltadal 1990–1998, Skotlandi 1998–1999 og Hólum 1999–2001. Frá 2001 hefur hann verið búsettur á Löngumýri í Skagafirði ef frá er talið tæpt ár á Hvammstanga 2021–2022.

Gunnar Rögnvaldsson höfundur

Ljóð
Göngur í Skagaheiði 2021 ≈ 0
Lausavísur
Aldursmörkin enginn sér
Bjartsýni í brjósti fann
Er dofna tekur dagsins glóð
Gróa vellir, golan hlý
Inni er hlýtt, í búi björg,
Landgangsbrim.
Svo þegar árin þokast hjá
Við sólarupprás sungu lóur tvær
Þakkir fyrir margar afmæliskveðjur 52 ára 2019