Hallgrímur Halldórsson á Steini | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Halldórsson á Steini 1699–1769

TVÆR LAUSAVÍSUR
Hallgrímur Halldórsson (um 1699 —1769?) var sonur Halldórs  Þorbergssonar, lögréttumanns og ritara Seyluannáls, og síðari konu hans, Ingiríðar Ingimundardóttur. Heimilli þeirra hjóna var erfitt og urðu þau að koma sonum sínum tveim, Jóni og Hallgrími, fyrir hjá öðru fólki. Hallgrími komu þau fyrir hjá barnlausum hjónum, Sigurði Þorleifssyni og Helgu Símonardóttur, á Hálsi í Svarfaðardal. Ólst Hallgrímur þar upp til fullorðinsára. Árið 1728 er hann orðinn bóndi á Egg í Hegranesi en flutti þaðan fljótlega að   MEIRA ↲

Hallgrímur Halldórsson á Steini höfundur

Lausavísur
Eiríkur með árar tvær
Höskuldur vill hafa fisk