Gísli Vigfússon | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gísli Vigfússon 1637–1673

EITT LJÓÐ
Foreldrar Gísla voru Vigfús síslumaður Gíslason á Stórólfshvoli og kona 
hans, Katrín Erlendsdóttir. Gísli fór fyrst í Hólaskóla og síðan í  
Skálholtsskóla og útskrifaðist þaðan 1658 og sigldi sama ár til
Kaupmannahafnar. Nam hann þar fyrst í Hafnarháskóla og síðan
í Leyden og einnig í Englandi. Hann kom svo heim til Íslands og 
gerðist rektor á Hólum á árunum 1663–1667 og trúlofaðist þá 
Guðríði dóttur síra Gunnars Björnssonar á Hofi á Höfðaströnd.
Þá fór hann aftur til  Kaupmannahafnar og lauk þaðan magirterspófi 
1969. Hann kom síðan aftur til Íslands og kvæntist Guðríði 1670. Hann
bjó síðsn á  Hofi á Höfðaströnd til dauðadags1673.

Gísli Vigfússon höfundur

Ljóð
Langt er síðan ég langvíu sá ≈ 0