Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hannes Arnórsson (um 1800–1851)

EIN LAUSAVÍSA
Hannes var sonur séra Arnórs Jónssonar í Vatnsfirði og fyrri konu hans, Sigríðar Sveinsdóttur. Hann lærði heima hjá föður sínum en varð stúdent úr Bessastaðaskóla 1820. Hann var í tvö ár verslunarmaður í Stykkishólmi hjá Boga Benedikssyni. Vildi hann eiga dóttur hans, Solveigu, en var meinað það vegna fátæktar og lagðist það þungt á hann. Hannes var seinustu árin prestur á Stað í Grunnavík (1841–1851). Hann drukknaði á heimleið úr kaupstaðarferð 1851. (Heimild: Páll Eggert Ólason: Íslenskar æviskrár II, bls. 303–304)

Hannes Arnórsson (um 1800–1851) höfundur

Lausavísa
Segðu mér hvört sannara er: