Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi 1818–1894

TVÆR LAUSAVÍSUR
Erlendur fæddist í Nýjabæ í Kelduhverfi. Foreldrar hans voru Gottskálk Pálsson og kona hans, Guðlaug Þorkelsdóttir. Erlendur bjó á nokkrum bæjum í Kelduhverfi, lengst í Garði 1863-1885. Hann var varaþingmaður Norður-Þingeyinga 1871 og 1873. Útg. Vísur og kveðlingar með æviágripi og minningarorðum 1916. (Alþingismannatal 1845–1995. Reykjavík 1996, bls. 145)

Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi höfundur

Lausavísur
Alltaf bætist raun við raun
Raun er að koma í ráðaþrot