Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Sveinsson á Gili í Borgarsveit

EIN LAUSAVÍSA
Björn var fæddur í Hátúni á Langholti í Skagafirði. Hann bjó víða, lengst á Botnastöðum 1908–1915 og í Þverárdal í Húnavatnssýslu 1915–1921. Björn bjó á Gili í Borgarsveit í Skagafirði 1923–1928 en brá þá búi og fór í húsmennsku á sama stað. Síðustu árin bjó hann á Sauðárkróki.

Björn Sveinsson á Gili í Borgarsveit höfundur

Lausavísa
Kálfárdalinn situr sinn