Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ólafur Tómasson 1532–1595

EITT LJÓÐ
Ólafur Tómasson (1532–um 1595) á Hafgrímsstöðum í Skagafirði var sonur síra Tómasar Eiríkssonar á Mælifelli og Þóru Ólafsdóttur en móðir Þóru var Helga, fylgikona Jóns Arasonar. Var Ólafur alinn upp á Hólum með Jóni biskupi og Helgu móðurömmu sinni og var hann afar trúr Jóni fóstra sínum og sonum hans, móðurbræðrum sínum. Ólafur var lögréttumaður og skáld. Aðeins hefur þó varðveist eitt kvæði eftir hann, Vísur um þá biskup Jón Arason og syni hans, eins konar andlátsminning.

Ólafur Tómasson höfundur

Ljóð
Vísur um þá biskup Jón Arason og syni hans ≈ 1575